• Miðvikudaginn 19. apríl kannaði FÍB verð á umfelgun hjá nokkrum dekkjaverkstæðum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni á þessu vori.
    NÁNAR

  • Hjólbarðar á betri kjörum til FÍB félagsmanna

    Nú er tími dekkjaskipta að renna upp. FÍB félagsmenn njóta betri kjara á hjólbörðum og umfelgun hjá fjölmörgum söluaðilum. Félagsmenn munið að framvísa félagsskírteininu!

    NÁNAR

  • Start, dekkjaskipti, eldsneytisaðstoð, dráttarbíll. FÍB félagsmenn hafa aðgang að ókeypis bílaaðstoð 365 daga ársins. FÍB Aðstoð svarar allan sólarhringinn í síma 5 112 112. 
    NÁNAR

Að vera félagi í FÍB marg borgar sig!

Nokkrir kostir aðildar:

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG

Fréttir

FÍB aðild...mikið fyrir lítið

FÍB hefur með skeleggri framgöngu barist fyrir lækkun skatta, eldsneytisverðs og trygginga samhliða betri þjónustu við bifreiðaeigendur. En baráttan þarf að vera stöðugt í gangi! Til þess þarf FÍB þinn stuðning. Þín umbun felst í árangursríkri baráttu og góðri þjónustu við þig og fólkið í bílnum þínum.

Betra verð fyrir félagsmenn í vefversluninni

Spurningin

Ætlar þú að nýta þér þjónustu Costco sem bifreiðaeigendum stendur til boða?