FÍB FORSÍÐA

Mánudagur 5. október 2015
 
 
Eldsneytisvakt
Eldsneyti

BENSÍN

199,5
199,6
199,6
199,7
199,7
201,7

DÍESEL

192,2
192,3
192,3
192,5
192,5
192,5

 

Spurningin
Bílaleigur eru undanţegnar greiđslu vörugjalda af nýjum bílum sem gefa frá sér allt ađ 140 gr af CO2 á hvern ekinn kílómetra og fá allt ađ 35% afslátt af vörugjöldum á mengunarmeiri bíla. Almenningur fćr einungis bíla sem eru undir 80 gr af CO2 pr. km vörugjaldfría, en greiđir allt upp 65% vörugjöld af ţeim mengunarmeiri. Hvernig vilt ţú hafa ţetta?
Gjöldin lćkki og allir greiđi ţađ sama
Enginn greiđi vörugjöld
óbreytt ástand

Niðurstaða könnunar

 

Vefverslun

 

https://verslun.fib.is/image/cache/data/b%C3%ADllinn/taskatransweb-228x228.jpg
https://verslun.fib.is/image/cache/data/b%C3%ADllinn/solgleraugu600pix-100x100.jpg


 
Bíllinn

Kaupsamningur / afsal

- Eyðublöð v/ bifreiðakaupa og eigendaskipti

handshake

US.140 – Tilkynning um eigendaskipti.pdf

US.144 Kaupsamningur og afsal milli kaupanda og seljanda ökutækis.pdf

Samgöngustofa - eyðublöð

Við bifreiðaviðskipti er vaninn að kaupandi og seljandi geri með sér annars vegar kaupsamning og afsal og skrái hins vegar tilkynningu um eigendaskipti. Kaupsamningur og afsal er vanalega eitt og sama skjalið og er aðeins fyrir kaupanda og seljanda sem staðfesting á viðskiptum þeirra (skjalið þarf ekki að berast Samgöngustofu eða öðru yfirvaldi). Tilkynning um eigendaskipti þarf hins vegar að berast Samgöngustofu og er grundvöllurinn að bifreiðaviðskiptunum.

Sé ökutæki keypt í gegnum bifreiðaumboð eða bílasölu þar sem aðili sem hefur leyfi til að annast sölu ökutækja kemur að, er ávallt gerður kaupsamningur/afsal og einnig skráð tilkynning um eigendaskipti. Sé ökutæki hins vegar keypt í gegnum smáauglýsingar, í gegnum netið eða annað slíkt gleymist oft að gera kaupsamning/afsal. Engin lögformleg skylda er þó til að gera kaupsamning/afsal en til að tryggja öryggi kaupanda og seljanda er mælt með því að slíkt eyðublað sé fyllt út. Til að mynda kemur kaupverð hvergi fram ef kaupsamningur/afsal er ekki til staðar. Slíkt getur valdið vandræðum og því er það útaf fyrir sig næg ástæða til að gera kaupsamning/afsal. Vakin er athygli á því að Umferðarstofu er heimilt að skrá eigendaskipti á grundvelli afsals ef ekki er unnt að fá undirritun aðila með öðrum hætti t.d. vegna þess að aðili er fluttur úr landi, finnst ekki eða neitar að skrifa undir tilkynningu. Sjá nánar hér.

Að lokum er rétt að taka fram að það er ávallt seljanda í hag að láta færa tilkynningu um eigendaskipti sem fyrst, þar sem hann ber ábyrgð á bifreiðagjöldum og tryggingum þar til tilkynningin hefur verið færð hjá Samgöngustofu. Að auki ber seljandinn ábyrgð á því að ökutækið sé fært til aðalskoðunar. Ef það er ekki gert leggst vanrækslugjald á ökutækið og skráðan eiganda þess.

Samgöngustofa - http://samgongustofa.is/

Til baka - senda Senda - Prennta Prentvæn útgáfa - Deila

 

 Félag íslenskra bifreiðaeigenda - Skúlagata 19 - 101 Reykjavík - s. 414 9999 - fib@fib.is

 myndir/logo_arc.gifmyndir/FIA000_Logo_AFRS_RGB.JPG http://fib.is/myndir/Eurorap.png   myndir/tag_eng_rgb.jpg   fibfacebook