Umsókn um Alþjóðlegt ökuskírteini

Allir umsækjendur þurfa að fylla eftirfarandi form út.  

1. 

Fylla út upplýsingar um þig ásamt að skanna / taka ljósmynd af framhlið og afturhlið á íslenska ökuskírteininu þínu sem er í gildi.

Skanna / taka mynd af framhlið og bakhlið ökuskírteinis og setja í viðhengi

  • Verður að vera skýr og læsileg mynd af fram og bakhlið ökuskírteinisins. 
  • Myndgæði lágmark 150 dpi. 

 

 

Ef skírteinið er týnt þarf afrit af bráðabirgðaökuskírteininu hér: ATH. Útprentuð Bráðabirgðaakstursheimild frá Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu veitir einugis rétt til aksturs á Íslandi. Alþjóðlegt ökuskírteini er einungis þýðing út frá sannarlegum ökuréttindum viðkomandi umsækjanda og gefur engin réttindi eitt og sér. FÍB ábyrgist á engan hátt né mælir með að Bráðabirgðaakstursheimild sé notuð erlendis. Ef þetta form sé notað skal setja afrit af bráðabirgðaskírtininu líka inn hér að ofan í bæði framhlið og bakhlið ökuskírteinis.

 

2. 

Umsækjandi þarf að mæta á skrifstofu FÍB, Skúlagötu 19 milli kl. 8.30 - 15.00 virka daga sjá staðsetningu og framvísa gildu ökuskírteini og passamynd.

Passamyndin þarf að vera 35 x 45 mm og ekki eldri en 3 ára. Myndin verður að vera á endingargóðum ljósmyndapappír, merkja og stimplalaus. Ef þú átt ljósmynd á rafrænu formi getur FÍB prentað hana út fyrir þig, sjá nánar hér

Alþjóðlegt ökuskírteini
Verð kr. 600.-  fyrir félagsmenn FÍB, (einfalt að gerast félagi
Verð kr. 2600.- ófélagsbundna

Afgreiðslutími er innan við 10 mín