Fréttir

Evrópski bílamarkaðurinn sýnir hnignun bensín- og dísilbíla en vöxt í rafbílum

Samtök evrópskra bílaframleiðenda (ACEA) hafa birt nýjustu tölur um sölu nýrra bíla á fyrsta ársfjórðungi 2025.Fram til mars á þessu ári voru hreinir rafbílar (BEVs) 15,2% af heildarmarkaði evrópusambandslandanna , á meðan tvinnbílar með rafhlöðu voru 35,5% og eru áfram vinsælasti valkosturinn meðal neytenda í ESB. Á sama tíma féll markaðurinn fyrir bensín- og dísilbíla um 10% miðað við sama tímabil í fyrra.

Umferð á höfuð­borgar­svæð­inu dregst saman

Umferðin, yfir 3 lykilmælisnið Vegagerðarinnar, á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 2,7% miðað við sama mánuð á síðasta ári. Þessi samdráttur helgast líklega af því að páskaumferðin fór fram í mars á síðasta ári en í apríl á þessu ári. Þetta kemur fram í tölum frá Vegagerðinni.

Andlát - Sigurður Helgason

Sig­urður Helga­son, fv. upp­lýs­inga­full­trúi Um­ferðarráðs, lést á Land­spít­al­an­um í Foss­vogi miðviku­dag­inn 30. apríl síðastliðinn, á 71. ald­ursári. Sig­urður fædd­ist í Reykja­vík 1. októ­ber 1954. For­eldr­ar hans voru Val­ný Bárðardótt­ir hús­móðir og Helgi Sæ­munds­son, rit­stjóri og rit­höf­und­ur. Sig­urður var næstyngst­ur í hópi níu bræðra og ólst upp í Vest­ur­bæn­um.

Brot 282 ökumanna mynduð á Sæbraut

Brot 282 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá föstudeginum 2. maí til föstudagsins 9. maí. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut í vesturátt, á gatnamótum við Langholtsveg.

Nissan ætlar að fækka yfir 10.000 störfum til viðbótar á heimsvísu

Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur um hríð átt í miklum rekstrarvanda. Nú blasir við að fyrirtækið mun til viðbótar fækka yfir 10.000 störfum á heimsvísu, sem þýðir að heildarfjöldi uppsagna, að meðtöldum áður tilkynntum uppsögnum, verður um 20.000. Það er 15% af vinnuafli fyrirtækisins, að því er japanska ríkisútvarpið NHK greindi frá.

Kílómetragjald verður jafnhátt fyrir alla einkabíla

Eigendur sparneytnari bíla greiða hærri gjöld en nú, nái frumvarp um kílómetragjald fram að ganga. Stefnt er að því að afgreiða það á vorþingi. Ekki er talið samt ólíklegt að gildistökunni verði frestað til næstu áramóta.

Hagnaður Toyota studdur af eftirspurn eftir tvinnbílum

Þróttmikil eftirspurn eftir tvinnbílum er talin styðja við stöðugan hagnað Toyota þegar stærsti bílaframleiðandi heims birtir ársreikning sinn á fimmtudag, þótt fjárfestar verði mjög vakandi fyrir merkjum um yfirvofandi áhrif bandarískra tolla.

Vara við hálku og krapa á fjallvegum

Seint í nótt kóln­ar tals­vert með suðvest­an átt. Í nótt mun snjóa á fjall­vegi eins og á Hell­is­heiði, Holta­vörðuheiði, Stein­gríms­fjarðar­heiði og Öxna­dals­heiði.

Umferð eykst á Hringvegi á milli mánaða

Umferðin, yfir 16 lykilteljara Vegagerðarinnar, á Hringveginum jókst um 4,6% miðað við sama mánuð á síðasta ári. Þetta er viðsnúningur frá mars mánuði þs sem mældist 1,6% samdráttur yfir sömu mælisnið. Meðalumferðaraukning í apríl mánuði er um 3,4%, frá árinu 2005, svo núverandi aukning er 1,2 prósentustigum yfir meðaltali að því er fram kemur í tölum frá Vegagerðinni.

OPEC eykur framleiðsluna og olíuverð fellur um rúmlega 3%

Olíuverð lækkaði í morgun á mörkuðum eftir óvænta tilkynning Samtök olíuframleiðsluríkja,OPEC, um aukningu á olíuframleiðslu upp í 411.000 þúsund tunnur á dag. Sérfræðingur segir ríkin ætla sér aukna hlutdeild í olíusölu.