• Verðkönnun á dekkjaþjónustu

  FÍB telur það ekki til eftirbreytni og fordæmir að neita fulltrúum neytenda um sjálfsagðar upplýsingar. Upplýsingar um verð og þjónustu eiga að vera aðgengilegar og gagnsæjar þannig að neytendur geti tekið upplýsta ákvörðun. 

  NÁNAR

 • Vetrardekkjakönnun FÍB 16/17

  Við viljum hvetja félagsmenn FÍB og alla bifreiðaeigendur að láta ekki hjólbarðakaup sín ráðast af auglýsingaskrumi heldur kynna sér vel þessa könnun og aðrar svipaðar hlutlausar og óháðar hjólbarðakannanir

  NÁNAR

 • Hjólbarðar á betri kjörum til FÍB félagsmanna

  Tími dekkjaskipta er runninn upp. FÍB félagsmenn njóta betri kjara á hjólbörðum og umfelgun hjá fjölmörgum söluaðilum. Félagsmenn munið að framvísa félagsskírteininu!

  NÁNAR

 • Nýr afsláttaraðili 

  Félagsmenn! Munið að framvísa félagsskírteini á Hard Rock Cafe Reykjavik, 10% afsláttur af öllu nema áfengum drykkjum. 

  NÁNAR

 • Thrifty nýr afsláttaraðili FÍB

  10% Show your Card afsláttur út um allan heim.
  Thrifty bílaleigan er með meira en 1000 útibú í 77 löndum.

  Nánar

 • Umferðarátak

  Á sérhverju ári deyja yfir 800 börn, 15 ára og yngri, í umferðarslysum í Evrópu og 100 þúsund slasast. 
  Markmið átaksins er að hvetja alla að bera besta endurskinsbúnað úti í umferðinni

  Nánar

Að vera félagi í FÍB marg borgar sig!

Nokkrir kostir aðildar:

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG

Fréttir

FÍB aðild...mikið fyrir lítið

FÍB hefur með skeleggri framgöngu barist fyrir lækkun skatta, eldsneytisverðs og trygginga samhliða betri þjónustu við bifreiðaeigendur. En baráttan þarf að vera stöðugt í gangi! Til þess þarf FÍB þinn stuðning. Þín umbun felst í árangursríkri baráttu og góðri þjónustu við þig og fólkið í bílnum þínum.

Betra verð fyrir félagsmenn í vefversluninni

Spurningin

Notar þú endurskinsmerki í skammdeginu?