Sækja um Atlantsolíu afslátt

Fullgildir félagar í FÍB fá 18 króna afslátt af verði hvers eldsneytislítra á flestum* stöðvum Atlantsolíu.

Til að virkja afslátt þarf að...

  1. Setja upp Atlantsolíu appið í símanum og stofna notanda.
  2. Fylla út umsóknina hér að neðan og senda inn.

Ath. þeir félagar sem eru nú þegar með virkann afslátt á AO lykli þurfa ekki að sækja sérstaklega um fyrir appið.

FERÐAVIKUR

FÍB félagar fá auka ferðaviku í sumar. Félagsmenn geta valið um fjórar ferðavikur á sínum síðum hjá AO og fengið 25 kr. afslátt af lítranum umhverfis landið.* Fimmta vikan bætist síðan aftan við tímabilið. Skráning er á "mínum síðum" hjá AO eða í appinu. 

*ATH. FÍB afslátturinn gildir ekki í; Kaplakrika, Öskjuhlíð, Sprengisandi, Selfossi, Borgarnesi og Baldursnesi Akureyri – þar er lægsta verð Atlantsolíu án allra afslátta.