• Miðvikudaginn 11. október kannaði FÍB verð á umfelgun hjá nokkrum dekkjaverkstæðum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. 
  NÁNAR

 • Vetrardekkjakönnun FÍB 17/18

  Við viljum hvetja félagsmenn FÍB og alla bifreiðaeigendur að láta ekki hjólbarðakaup sín ráðast af auglýsingaskrumi heldur kynna sér vel þessa könnun og aðrar svipaðar hlutlausar og óháðar hjólbarðakannanir

  NÁNAR

 • Nú styttist óðum í að vetur konungur gangi í garð og margur bíleigandinn hefur eflaust þegar komið að bílnum sínum straumlausum eftir frostkalda nótt eða á eftir að gera það. Fimmtudaginn 19. október kannaði FÍB verð á rafgeymum 
  NÁNAR

 • Gangbrautin 2017
  Setbergsskóla hlaut viðurkenninguna Gangbrautin 2017 sem veitt er fyrir vel skilgreindar og vel merktar gangbrautir við skólann. 

  Nánar

Að vera félagi í FÍB marg borgar sig!

Nokkrir kostir aðildar:

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG

Fréttir

FÍB aðild...mikið fyrir lítið

FÍB hefur með skeleggri framgöngu barist fyrir lækkun skatta, eldsneytisverðs og trygginga samhliða betri þjónustu við bifreiðaeigendur. En baráttan þarf að vera stöðugt í gangi! Til þess þarf FÍB þinn stuðning. Þín umbun felst í árangursríkri baráttu og góðri þjónustu við þig og fólkið í bílnum þínum.

Betra verð fyrir félagsmenn í vefversluninni

Spurningin

Telur þú rétt að hækka skatta á dísilbíla?