Fréttir

Nýjung frá Kóreu

-Hyundai Ionic – þrennskonar hreyflar

Hvar endar þetta?

Sala VW dregst saman í kjölfar pústmálsi

Autoliv þróar sjálfkeyrslutækni í bíla

Sérskipuð nefnd vísindamanna sett í málið

Kína-Buick á Bandaríkjamarkað

-framleiddur í Kína og fluttur út til USA

Heimsmetár í bílasölu

-Toyota og VW stærstir

Ný sendibílaþrenning

-sami bíll undir nöfnum Toyota, Peugeot og Citroën

Týna bílnum í jólastressinu

Það er algengara í desember en öðrum mánuðum ársins að fólk gleymi hvar það lagði bílnum sínum síðast. Stressið og jólainnkaupaæðið, þétt og hæg umferðin og troðfull bílastæðin hafa þessi áhrif. Lögreglu bárust í fyrra furðu margar tilkynningar frá fólki sem hélt að bílum sínum hefði verið stolið.

Tregðulögmálið virkjað

Hvernig bregðast mætti við samhæfðu verklagi olíufélaganna

Ofurbílarnir ofurdýrir í rekstri

-olíuskipti og smurning á 2,7 millj. kr.

Eldsneytisverð hærra hér en víðast hvar

Hærri smásöluálagning en búast má við