Show your card afslættir

Félagsmenn FÍB hafa aðgang að einum stærsta afsláttarklúbbi í heimi Show your Card! landamæralaus afsláttarklúbbur bílaklúbba.  Tugþúsundir staða út um allan heim sem gefa afslátt, ef þú ætlar að leigja bíl í fríinu, kaupa hótelgistingu, fara í dýragarðinn, vatnagarðinn eða á söfn kannaðu Show your Card! afsláttinn áður en þú ferð og ferðakostnaðurinn minnkar. Mundu eftir FÍB félagsskírteininu það veitir þér aðgang

 

Leitaðu eftir SYC afslætti á þínum áfangastað hér að neðan: 


Einnig getur þú kíkt á linkinn USA hér til hliðar og bókað hótel með afslætti á lokaðri síðu fyrir félagsmenn.
 
 

http://fib.is/myndir/PHV_hertz.jpg

Allt að 15% FÍB / Show your card afsláttur hérlendis og út um allan heim.

 

Setja þarf inn bókunkóða (CDP): 522587 fyrir afslátt erlendis og framvísa gildu FÍB félagsskírteini þegar bíll er sóttur. 

BÓKA HERTZ BÍL ERLENDIS