Sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu


Sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu var haldin föstudaginn 26. ágúst 2016

Ekið var u.þ.b. 5 klst. - frá bensínstöð Atlantsolíu Bíldshöfða og til bensínstöðvar Atlantsolíu Glerártorgi Akureyri(381,6 km) með 30 mínútna stoppi á Gauksmýri(188,8 km). Ökumaður þess bíls sem minnst eldsneyti notar, að teknu tilliti til refsistiga, í hverjum flokki um sig hlaut verðlaun en aðalverðlaunin voru veitt þeim ökumanni sem minnstu eldsneyti eyddi í keppninni, að teknu tilliti til refsistiga.                                             

 

Renault Clio sigurvegari í Sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu 2016

Eldsneytiskostnaður bílsins sem sigraði í sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu reyndist einungis 2.740 krónur á rúmlega 380 km langri keppisleiðinni Reykjavík-Akureyri. Bíllinn er Renault Clio fólksbíll með 1,5 l dísilvél. Hann er fimm manna fólksbíll og eyddi sem svarar 4,02 lítrum á hundraðið. Ökumaður hans var Sigurður Stefánsson og er hann því nýkrýndur Íslandsmeistari í sparakstri.

 

 
Toyota Auris 2016  Kia Niro Hyrbrid 2016
Vélarstærð: 1197 bensín  Vélarstærð: 1580 bensín
Eyðsla þéttbýli : 5,9  Eyðsla þéttbýli : 3,8
Eyðsla Utanbæjar: 4,1  Eyðsla Utanbæjar: 3,8
Eyðsla Blandaður:  4,6  Eyðsla Blandaður: 3,9
1. flokkur. Vélarstærð 0-1200 rúmsm  3. flokkur. Vélarstærð 1401-1600 rúmsm
Ökumaður: Daníel Martyn Knipe  Ökumaður:  Kristmann Dagsson

 

 
Toyota Prius Hyrbrid 2016  Lexus RC300h 2016
Vélarstærð: 1798 bensín  Vélarstærð: 2494 bensín
Eyðsla þéttbýli : 2,9  Eyðsla þéttbýli : 5,1 
Eyðsla Utanbæjar: 3,1  Eyðsla Utanbæjar: 5
Eyðsla Blandaður: 3  Eyðsla Blandaður: 5 
4. flokkur. Vélarstærð 1601-2000 rúmsm  5. flokkur. Vélarstærð 2001 -2500 rúmsm
Ökumaður: Eiríkur Einarsson  Ökumaður: Sigurrós Pétursdóttir

 

 
Toyota RAV4 Hybrid 4WD 2016  Lexus RX450h 2016
Vélarstærð: 2494 bensín  Vélarstærð: 3456 bensín
Eyðsla þéttbýli : 4,9   Eyðsla þéttbýli : 5,5
Eyðsla Utanbæjar: 5  Eyðsla Utanbæjar: 5,5
Eyðsla Blandaður: 4,9   Eyðsla Blandaður: 5,5
5. flokkur. Vélarstærð 2001 -2500 rúmsm,   6. flokkur. Vélarstærð 2501-4000 rúmsm
Ökumaður: Friðrik Helgi Friðriksson  Ökumaður: Páll Þorsteinsson

 

 
Hyundai i20 2016  Toyota Yaris 2016
Vélarstærð: 1100 dísel  Vélarstærð: 1364 dísel
Eyðsla þéttbýli : 4,1  Eyðsla þéttbýli : 4,6
Eyðsla Utanbæjar: 3,3  Eyðsla Utanbæjar: 3,3
Eyðsla Blandaður: 3,6   Eyðsla Blandaður: 3,8 
1. flokkur Vélarstærð 0-1200 rúmsm  2. flokkur. Vélarstærð 1201-1400 rúmsm
Ökumaður: Helgi Þorsteinsson Ökumaður: Júlíus Helgi Eyjólfsson

 

 
Renault Clio 2016  Peugeot 308 SW 2016
Vélarstærð: 1461 dísel  Vélarstærð: 1560 dísel
Eyðsla þéttbýli : 4  Eyðsla þéttbýli : 3,6
Eyðsla Utanbæjar: 3,2  Eyðsla Utanbæjar: 3
Eyðsla Blandaður: 3,4  Eyðsla Blandaður: 3,2
3. flokkur. Vélarstærð 1401-1600 rúmsm,   3. flokkur. Vélarstærð 1401-1600 rúmsm, 
Ökumaður: Sigurður Stefánsson  Ökumaður: Helgi Sigursveinsson

  

 
Toyota Verso 2016  Kia Sportage 2016
Vélarstærð: 1598 dísel
 Vélarstærð: 1685 dísel
Eyðsla þéttbýli : 5,3  Eyðsla þéttbýli : 5,4
Eyðsla Utanbæjar: 4,1  Eyðsla Utanbæjar: 4,2
Eyðsla Blandaður: 4,5  Eyðsla Blandaður: 4,6
3. flokkur. Vélarstærð 1401-1600 rúmsm 4. flokkur. Vélarstærð 1601-2000 rúmsm
Ökumaður: Inger Birta Pétursdóttir  Ökumaður: Sigurpáll Björnsson

 

 
Mercedes-Benz E Class 2016  BMW X1 18d xDrive 2016
Vélarstærð: 1950 dísel  Vélarstærð: 1995 dísel
Eyðsla þéttbýli : 4,4  Eyðsla þéttbýli : 5,5
Eyðsla Utanbæjar: 3,9  Eyðsla Utanbæjar: 4,3
Eyðsla Blandaður:  4,2  Eyðsla Blandaður: 4,7
4. flokkur. Vélarstærð 1601-2000 rúmsm  4. flokkur. Vélarstærð 1601-2000 rúmsm
Ökumaður:  Ástþór F. Bentsson  Ökumaður: Knútur Steinn Kárason

 

 
Hyundai Santa Fe 2016  Nissan Navara 2016
Vélarstærð: 2200 dísel  Vélarstærð: 2298 dísel
Eyðsla þéttbýli : 7,4  Eyðsla þéttbýli : 8,7
Eyðsla Utanbæjar: 5,4  Eyðsla Utanbæjar: 6
Eyðsla Blandaður: 6,1  Eyðsla Blandaður: 7
5. flokkur. Vélarstærð 2001 -2500 rúmsm 5. flokkur. Vélarstærð 2001 -2500 rúmsm
Ökumaður: Ragnar Steinn Sigþórsson  Ökumaður: Hörður Þór Harðarson

 

 
Toyota Hilux 2016 Toyota Land Cruiser 2016
Vélarstærð: 2393 dísel  Vélarstærð: 2755 dísel
Eyðsla þéttbýli : 9,5  Eyðsla þéttbýli : 9,2
Eyðsla Utanbæjar: 6,7  Eyðsla Utanbæjar: 6,3
Eyðsla Blandaður: 7,8  Eyðsla Blandaður: 7,4
5. flokkur. Vélarstærð 2001 -2500 rúmsm 6. flokkur. Vélarstærð 2501-4000 rúmsm
Ökumaður: Tómas Reynir Jónasson  Ökumaður: Rúnar Már Hjartarson

 

   
  Subaru Outback 2016
   Vélarstærð: 1998 dísel
   Eyðsla þéttbýli : 7,5
  Eyðsla Utanbæjar: 5,3
   Eyðsla Blandaður: 6,1
   4. flokkur. Vélarstærð 1601-2000 rúmsm
   Ökumaður: Árni Viðar Sveinsson