Gerast félagi

 

Árgjaldið í FÍB er aðeins kr. 7.800
Þegar greiðsla hefur borist ert þú orðin(n) FÍB félagi. Skrifstofa FÍB sendir þér félagsskírteini, FÍB blaðið, Þjónustbók o.fl. og þú getur byrjað að notfæra þér margvíslega þjónustu félagsins.
Aðeins þarf að fylla út formið hér að neðan og senda okkur það

Aukaaðild í FÍB, á hálfu gjaldi kr. 3.900, býðst fjölskyldumeðlimum sem búa á sama heimili og FÍB félagi sem greiðir fullt árgjald. Aðalfélagi og aukafélagi njóta báðir sömu réttinda til þjónustu. Ef þú ert nú þegar félagi og vilt skrá aukaaðild við þína skráningu, vinsamlegast hringdu í s. 414 9999

Gefa FÍB aðild: Þú fyllir út formið hér fyrir neðan með nafni og upplýsingum um þann sem á að fá aðildina og merkir við "Gefa FÍB aðild" "já" Þar fyrir neðan skráir þú nafnið þitt sem gefanda, þá verða félagsgögnin send heim til gefandans. Þú getur greitt gjöfina með kreditkorti eða haft samband til að millifæra. Kerfið býður ekki uppá að stofna kröfu á gefandann. Einnig er hægt að ganga frá gjafaaðild á skrifstofu FÍB á nokkrum mínutum.

Nauðsynlegt er að fylla út í svæði merkt *

GreiðslumátiGefa FÍB aðild

Aukafélagi