EuroRAP umsókn að VIDA

 

EuroRAP upplýsingagrunnurinn - umsókn

Umsókn um aðgang að ViDA upplýsingagrunni EuroRAP fyrir Ísland.
Í ViDA er hægt að skoða öryggismat 4.200 km íslenska vegakerfisins og stjörnugjöf einstakra veghluta.
Hægt er að sjá hvað veldur öryggismatinu, hættur eða hindranir og hvað þarf til að bæta úr. Niðurstöður má jafnt skoða á korti og í töflum.

 

captcha