Passamynd

Sendu okkur passamyndina og við prentum á ljósmyndapappír. 

1. 
Þegar myndin er tekin þá er gott að standa ca 1-1,5 metra frá hvítum bakgrunni, og minnka þannig líkur á skugga á bakgrunn. 

2. 
Myndin verður að vera í fokus til augnana, í lit eða svart/hvít með ljósann hlutlausan bakgrunn og góða lýsingu á viðkomandi. Leiðbeiningar hér

3. 
Sendu myndina (í góðri upplausn 300 dpi - jpg) til FÍB hér að neðan og við setjum myndina í rétta stærð og prentum.

Prentun passamynda í 3,5 cm x 4,5 cm
Verð kr. 900.- fyrir félagsmenn FÍB. 
Verð kr. 1.800.- fyrir ófélagsbundna.