Persónuvernd

PERSÓNUVERNDARSTEFNA FÍB - FÉLAGS ÍSLENSKRA BIFREIÐAEIGENDA

 

 

I.            ALMENNT

Persónuvernd þín skiptir FÍB miklu máli. Stefna þessi tekur til persónuupplýsinga hvort sem þeim er safnað og þær varðveittar með rafrænum hætti, á pappír eða með öðrum sambærilegum hætti. Stefnan tekur til skráningar, vörslu og vinnslu á persónuupplýsingum sem falla undir stefnuna. Stefnan er aðgengileg á heimasíðu FÍB.

 

II.            PERSÓNUVERNDARLÖGGJÖF

Um meðferð persónuupplýsinga gilda lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, eins og þau eru á hverjum tíma Taka lögin m.a. á vinnslu, vörslu og miðlun persónuupplýsinga.

 

III.            ÁBYRGÐ

FÍB ber ábyrgð á skráningu persónuupplýsinga og meðferð þeirra upplýsinga í starfsemi sinni. FÍB er með aðsetur að Skúlagötu 19, 101 Reykjavík, er löglegur stjórnandi persónuupplýsinga sem þú veitir félaginu. Hægt er að hafa samband við okkur að Skúlagötu 19, eða með því að senda skriflega fyrirspurn á personuvernd@fib.is.

 

IV.            SÖFNUN OG NOTKUN

Samkvæmt gildandi lögum um persónuvernd og eftir atvikum að fengnu samþykki frá þér, getum við og þjónustuveitendur okkar (sem gætu komið fram fyrir hönd fyrirtækisins) safnað eftirfarandi persónuupplýsingum um þig:

 

-   til þess að svara spurningum þínum og athugasemdum; nafn þitt, símanúmer og netfang

-   vegna sölu á vöru og þjónustu sem við bjóðum upp á; nafn þitt, kennitölu, símanúmer, heimilisfang, netfang, dulkóðað númer kreditkorts, bankaupplýsingar.

-   til að geta veitt þér kost á að taka þátt í könnunum, kynningarherferðum með verðlaunum, keppnum og öðrum kynningum og eða til að geta sent þér kynningarefni, tilboð eða sérsniðnar auglýsingar; nafn þitt, heimilisfang, símanúmer og netfang, fæðingardag og aldur með þínu samþykki

-    til að geta gert þér kleift að nota vef- og samfélagsmiðlasíður okkar;  nafn þitt og netfang með þínu samþykki

-   um ferðir þínar í þjónustubifreið með notkun ökurita, svo sem staðsetningu og hraða.

-   upplýsingar kunna að safnast sjálfkrafa s.s. þegar þú heimsækir heimasíður okkar, t.d. IP-tala þín og upplýsingar um tölvukerfið sem er notað. Einnig eru skráðar upplýsingar um hvernig þú notar heimasíðu okkar. Þessum upplýsingum er safnað með notkun vafrakaka (e. Cookies) en nánari upplýsingar um vefkökur má finna hér neðar (sjá undir Vafrakökur).

 

V.            MIÐLUN

Við seljum aldrei persónuupplýsingar um þig. Við miðlum aldrei persónuupplýsingum til þriðja aðila án þess að samþykki þitt fyrir miðluninni liggi fyrir (sem þér er frjálst að hafna) nema þar sem okkur er það skylt samkvæmt lögum eða í þeim tilvikum sem talin eru upp í IV. kafla eða í næstu málsgrein.

 

Okkur er heimilt að miðla persónuupplýsingum til þriðja aðila (vinnsluaðila) sem er þjónustuveitandi, umboðsmaður eða verktaki okkar í þeim tilgangi að ljúka við verkefni eða veita þér þjónustu eða vöru sem þú hefur beðið um eða samþykkt. Okkur er einnig heimilt að deila upplýsingum með vinnsluaðilum þegar það er nauðsynlegt til að vernda brýna hagsmuni. Við deilum einnig upplýsingum, í tölfræðilegum tilgangi, með vinnsluaðilum sem vinna með okkur við gæða- og markaðsstarf. Við afhendum vinnsluaðilunum einungis þær persónuupplýsingar sem eru nauðsynlegar fyrir þá í framangreindum tilgangi og gerum við þá samning þar sem þeir undirgangast skyldu um að halda upplýsingum um þig öruggum og nota þær einungis í framangreindum tilgangi.

 

Þá er athygli þín vakin á að allt efni sem þú birtir eða deilir á samfélagsmiðlasíðum okkar eru opinberar upplýsingar. Athygli þín er vakin á að með því að tengja saman síðureikning þinn og samfélagsmiðlareikninginn þinn gefur þú okkur leyfi til að deila upplýsingum með veitanda samfélagsmiðlaþjónustunnar og notkun þeirra upplýsinga sem við deilum stjórnast af stefnu samfélagsmiðilsins um persónuvernd. Ef þú vilt ekki að persónuupplýsingum þínum sé deilt með öðrum notendum eða með veitanda samfélagsmiðlaþjónustunnar, skaltu ekki tengja samfélagsmiðlareikninginn þinn við síðureikninginn eða deila efni inn á samfélagsmiðla frá síðunni.

 

VI.            ÞRIÐJU AÐILAR

Persónuverndarstefnan nær ekki til upplýsinga eða vinnslu þriðju aðila en við höfum enga stjórn á né berum ábyrgð á notkun, birtingu eða öðrum verkum þeirra. Við hvetjum þig því til að kynna þér persónuverndarstefnu þriðju aðila, þ. á m. vefhýsingaraðilum þeirra síðna sem geta vísað á okkar, hugbúnaðarfyrirtækja á borð við Facebook, Apple, Google og Microsoft ásamt þeirri greiðsluþjónustu sem þú kýst að nota.  

 

VII.            VERNDUN

FÍB leggur mikla áherslu á að vernda vel allar persónuupplýsingar og hefur því á að skipa innra eftirlitskerfi sem á að tryggja að ávallt séu gerðar viðeigandi tæknilegar og skipulagslegar  öryggisráðstafanir.

 

Við munum tilkynna þér án ótilhlýðilegrar tafar ef það kemur upp öryggisbrot er varðar persónuupplýsingarnar þínar sem hefur í för með sér mikla áhættu fyrir þig. Með öryggisbroti í framangreindum skilningi er átt við brot á öryggi sem leiðir til óviljandi eða ólögmætrar eyðingar persónuupplýsinga eða að þær glatist, breytist, verði birtar eða aðgangur veittur að þeim í leyfisleysi.

 

Athygli þín er þó vakin á því að þú berð ábyrgð á persónuupplýsingum, t.d. nafni, kennitölu og mynd, sem þú kýst að deila eða senda á almennum vettvangi t.d. í gegnum, spjallrás.

 

Okkar vefsíður nota SSL skilríki sem þýðir að gagnaflutningar til og frá síðunum er dulkóðaður og því öruggari. SSL skilríki varna því að þriðji aðili komist yfir gögn sem eru send í gegn um vefinn til dæmis þegar sendar eru fyrirspurnir og þjónustupantanir af vefsvæðinu.

 

Við viljum einnig taka fram að gagnaflutningur á internetinu er aldrei fullkomlega öruggur. Þér er því bent á að láta okkur umsvifalaust vita ef þú telur hættu á að tilteknar upplýsingar sem þú hefur gefið okkur séu í hættu.

 

VIII.            VARÐVEISLA

FÍB reynir eftir fremsta magni að halda persónuupplýsingum um þig nákvæmum og áreiðanlegum og uppfærir þær eftir þörfum. Við geymum persónupplýsingarnar þínar í þann tíma sem er nauðsynlegur til að uppfylla markmið þessarar stefnu um persónuvernd nema lengri geymslutíma sé krafist eða hann leyfður skv. lögum. Ef möguleiki er á að persónuupplýsinganna kunni að vera þörf síðar til að uppfylla lagaskyldur, t.d. gagnvart skattyfirvöldum, eða til að höfða eða verjast réttarkröfu, munum við taka afrit af hlutaðeigandi persónuupplýsingum og varðveita þær á öruggu formi eins lengi og nauðsyn ber til.

 

IX.            RÉTTINDI ÞÍN

Þú átt rétt á og getur óskað eftir að FÍB veiti þér upplýsingar um þær persónuupplýsingar sem fyrirtækið býr yfir sem og um vinnslu og meðferð upplýsinga um þig.

 

Þú átt rétt á því í vissum tilvikum að persónuupplýsingar um þig séu leiðréttar eða þeim eytt, t.d. ef upplýsingarnar eru ekki lengur nauðsynlegar í þágu þess tilgangs sem þeirra var upphaflega aflað í.

 

Beiðni þín verður tekin til greina og þér afhentar upplýsingarnar (þegar það á við) innan hæfilegs tíma, þó með þeim takmörkunum sem réttindi og frelsi annarra gera, þ.m.t. viðskiptaleyndarmál og hugverkaréttindi. Þér verður tilkynnt og gefin skýring ef töf verður á afgreiðslu eða ef ekki er unnt að verði við beiðninni að fullu eigi síðar en mánuði frá móttöku hennar. Þú getur kvartað til Persónuverndar ef við neitum að afhenda þér ákveðnar upplýsingar.

 

BREYTINGAR

Persónuverndarstefnan er endurskoðuð reglulega og kann því að taka breytingum. Þér er því ráðlagt að kynna þér persónuverndarstefnuna reglulega en breytingar á stefnunni öðlast gildi við birtingu á heimasíðu fyrirtækisins; www.fib.is.

 

  VAFRAKÖKUR

Vafrakökur (e. cookies) eru smáar textaskrár sem vefsíður koma fyrir á tölvu þinni, síma eða snjalltæki þegar þú heimsækir þær. Vafrakökur eru almennt notaðar til að bæta viðmót og notendaupplifun vefsíðunnar. Einnig til þess að vefsíðan muni mikilvægar upplýsingar frá fyrri heimsóknum þínum. Vafrakökur eru öruggar, þær innihalda ekki kóða og geta ekki verið notaðar til komast inn í tölvuna þína. 

 

 Af hverju notar FÍB vafrakökur? 

 Við notum vafrakökur til mælinga á heimsóknum á heimasíðu okkar. Umferð á vefinn eru mæld með Google Analytics. Það þýðir að skráður er tími og dagsetning heimsókna á vefinn, IP tölur þeirra sem heimsækja hann og frá hvaða vefsíðu heimsóknir koma, tegund vafra og stýrikerfis og hvaða leitarorð notendur nota til að komast á vefinn sem og til að finna efni innan hans. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi eins og til dæmis að muna hvað notandi hefur valið í bókunarvél á meðan hann er tengdur vefsvæðinu, þær kunna einnig að vera notaðar í öryggisskyni. Lotukökur eyðast þegar notandi fer af vefsvæði og eru því ekki vistaðar til lengri tíma. Viðvarandi vafrakökur vistast á tölvu notanda og muna val eða aðgerðir notanda á vefsvæði. Engar tilraunir eru gerðar til að tengja heimsókn við persónugreinanlegar upplýsingar. 

 

HVERNIG ER HÆGT AÐ EYÐA VAFRAKÖKUM? 

Allir vafrar bjóða upp á takmörkun á notkun á vafrakökum, eins er mögulegt að slökkva á þeim í stillingum vafrans. Ólíkt er eftir vöfrum hvernig þetta er gert en leiðbeiningar má finna í hjálparvalmöguleika í vafranum sem þú notar. Einnig er hægt að eyða þeim vafrakökum sem þegar eru vistaðar hjá þér. Skrefin við að eyða vafrakökum eru ólík eftir vöfrum en leiðbeiningar um slíkt má finna í hjálparvalmöguleika  í vafranum sem þú notar.

 

 

 

Personal Data Protection and Privacy Policy

The Data Protection and Processin of Personal Data Policy of Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB.

 

       I.          General

 

Your privacy is very important to FÍB. This policy covers personal information whether it is collected and stored electronically, on paper or in other similar ways. The policy covers the registration, storage and processing of personal information covered by the policy. The policy is available on the FÍB website.

 

     II.          The Data Protection Act

 

The processing of personal data is governed in Iceland by the Personal Data Protection and Processing Act, no. 90/2018, on the processing, storage and dissemination of personal information.

 

    III.          Liability

 

The FÍB is responsible for the registration of personal information and the processing of that information in its operations. FÍB at Skúlagata 19, 101 Reykjavík, is the legal controller of personal information provided to the club. Further personal information can be obtained by contacting FÍB at Skúlagata 19, or by sending a written inquiry to personuvernd@fib.is.

 

   IV.          Collection, Use and Disclosure of Personal Information

 

In accordance with the Personal Data Protection and Processing Act and personal consent, the FÍB and the club's service providers (who may represent the company) may collect the following personal information about you:

  • to answer your questions and comments; your name, phone number and email address
  • for the sale of goods and services we offer; your name, ID number, phone number, address,   email address, credit card encrypted number, bank details.
  • to provide you with the opportunity to participate in surveys, promotional campaigns with prizes, competitions and other promotions, or to send you promotional material, offers or customized advertisements; your name, place, phone number and email address, date of birth and age with your consent
  • to enable you to use our web and social media sites; your name and email address with your consent
  • about your trips in a service vehicle using digital tachographs, such as location and speed.
  • information may be collected automatically, e.g. when you visit our websites, for example your IP address and information about the computer system used. There is also a record of how you use our website. This information is collected through the use of cookies, but more information about cookies can be found below (see under Cookies).

 

 

       V.          Data Sharing

 

We never sell personal information. We never share personal information with third parties without your consent to the disclosure (which you are free to refuse) except where we are required to do so by law or in the cases listed in IV. chapter or in the next paragraph.

 

We may share personal information with a third party (processor) who is our service provider, agent or contractor for the purpose of completing a project or providing you with a service or product that you have requested or accepted. We may also share information with processors when necessary to protect vital interests. We also share information, for statistical purposes, with processors who work with us on quality and marketing work. We provide the processors with only the personal information necessary for them for the above purposes and we enter into the agreement where they undertake to keep information about you secure and use it only for the above purposes.

 

Please note that all content you post or share on our social media pages is public information. Please note that by linking your site account to your social media account, you authorize us to share information with the social media service provider and the use of the information we share is governed by the social media privacy policy. If you do not want your personal information to be shared with other users or the social media service provider, do not link your social media account to the page account or share content on social media from the site.

 

 

     VI.          Third Parties

 

The Personal Data Protection and Privacy Policy does not cover information or the processing by third parties of data over which FÍB has no control or responsibility. We encourage you to familiarize yourself with third party privacy policies, e.g. the web hosting providers of the sites that may refer to ours, software companies such as Facebook, Apple, Google and Microsoft as well as the payment services you choose to use.

 

 

    VII.          Protection of Personal Information

 

FÍB places great emphasis on the proper protection of all personal information and therefore has an internal control system in place to ensure that appropriate technical and organizational security measures are always taken.

FÍB will notify you without undue delay in the event of a security breach of your personal information which poses a significant risk to you. A security breach in the above sense means a breach of security that results in the unintentional or unlawful deletion of personal data or that it is lost, altered, published or accessed without permission.

 

However, your attention is drawn to the fact that you are responsible for personal information, e.g. name, ID number and photo, which you choose to share or send in a public forum e.g. through, chat room.

 

FÍB websites use SSL certificates, which means that data transfer to and from the sites is encrypted and therefore more secure. SSL certificates prevent third parties from accessing data sent through the web, for example when sending inquiries and service orders from the website.

 

FÍB draws attention to the fact that data transmission on the Internet is never completely secure. You are therefore advised to notify FÍB immediately if you consider that there is a risk that certain information you have given us is at risk.

 

 

       VllI.          Data Retention

 

FÍB strives to keep personal information about you accurate and reliable and updates it as needed. FÍB stores your personal information for the period necessary to fulfill the goals of the club's privacy policy, unless a longer storage period is required or permitted by law. If personal information needs to be stored for a longer period of time in order to fulfill legal obligations, e.g. against the tax authorities, or to sue or defend a legal claim, the club will copy the relevant personal information and keep it in a secure form as required.

 

 

     XI.          Rights of the relevant person

 

You have the right to and can request that FÍB provides you with information about your personal data and the processing and handling of that data. You also have the right to update information about you so that it is correct, request corrections or that information about you is deleted, as there is no longer any reason for FÍB to store it.

 

Your request will be considered and the information will be provided to you (when applicable) within a reasonable time, subject to the restrictions imposed by the rights and freedoms of others, incl. trade secrets and intellectual property rights. You will be notified and given an explanation if there is a delay in processing or if the request cannot be complied with in full no later than one month from receipt.

 

You always have the right to direct your complaint to the Icelandic Data Protection Authority in accordance with the current law on Personal Data Protection and Processing. The website of the Data Protection Authority can be found at  www.personuvernd.is

 

 

Changes to the Personal Data Protection and Privacy Policy

The Privacy Policy of FÍB may change over time, e.g. due to changes in laws and regulations or public requirements towards legal entities and the handling of personal information. We therefore encourage you to regularly check for updates, which are published on the FÍB website: www.fib.is.

 

 

Cookies

Cookies are small text files that websites place on your computer, phone or smart device when you visit them. Cookies are commonly used to improve the interface and user experience of the website. Also so that the website will remember important information from your previous visits. Cookies are secure, do not contain code, and cannot be used to access your computer.

 

 

Why does FÍB use Cookies?

We use cookies to measure visits to our website. Web traffic is measured by Google Analytics. This means that the time and date of visits to the website, the IP addresses of those who visit it and from which website visits come, the type of browser and operating system and what keywords users use to access the website as well as to find content within it are recorded. Cookies are used for a variety of purposes, such as remembering what a user has chosen in a booking engine while connected to the website, they may also be used for security purposes. Batch cookies are deleted when a user leaves a website and are therefore not saved for a long time. Persistent cookies are stored on the user's computer and remember the user's choice or actions on a website. No attempt is made to link a visit to personally identifiable information.

 

 

HOW CAN COOKIES BE DELETED?

All browsers offer restrictions on the use of cookies, as it is possible to turn them off in the browser settings. Browsers differ in how this is done, but instructions can be found in the help options in the browser you are using. You can also delete the cookies that are already stored with you. The steps for deleting cookies are different depending on the browser, but instructions for this can be found in the help options in the browser you are using.