P-merki á útlensku

FIA heldur úti vefsíðu til að upplýsa fatlaða ferðamenn, í því skyni að auðvelda ferðalög þeirra um alla Evrópu og um allan heim.
Einnig getur þú prentað út P merki á tungumáli sem er í því landi sem þú ætlar að heimsækja.

The FIA Guide for the disabled traveller