Umsókn um stafrænt FÍB skírteini

Virkjun félagsskírteinis er einföld. Hún fer þó eftir því hvernig símtæki viðkomandi er með.

Iphone

Í Apple símum er fyrirfram uppsett veski (Apple Wallet).

Android

Sækja þarf veskis-forrit í Play Store, við mælum með íslenska veskisappinu SmartWallet.

------------------------------------------------------------

Ef tölvupóstur er opnaður í tölvu:

Birtist QR kóði.

Farið í viðeigandi veskis-forrit (Apple Wallet eða SmartWallet) og skannið QR kóðann.

Í framhaldinu birtist skírteinið.

Veljið að bæta því við (Add).

Skírteinið er nú tilbúið og aðgengilegt í veskinu.

 

Ef tölvupóstur er opnaður í síma:

Fylgið tenglinum sem er í tölvupóstinum.

Skírteinið opnast nú í veskinu.

Veljið að bæta því við (Add).

Athugið að Android notendur þurfa að sækja veskis-forrit fyrst til þess að skírteinið virkist.

Skírteinið er nú tilbúið og aðgengilegt í veskinu.

 

Athugið -  Gildir aðeins fyrir skráða félaga.

Þú getur sótt um félagsaðild hér.