Umsókn um stafrænt FÍB skírteini

Sláðu inn eftirfarandi upplýsingar og við munum senda þér rafrænt skírteini við fyrsta tækifæri.

Uppsetining fyrir Android

Android

Sækja þarf veskis-forrit í Play Store, við mælum með íslenska veskisappinu SmartWallet.

Uppsetning fyrir Apple

Iphone

Í Apple símum er fyrirfram uppsett veski (Apple Wallet).

Ef tölvupóstur er opnaður í tölvu

 Birtist QR kóði.

Farið í viðeigandi veskis-forrit (Apple Wallet eða SmartWallet) og skannið QR kóðann.

Í framhaldinu birtist skírteinið.

Veljið að bæta því við (Add).

Skírteinið er nú tilbúið og aðgengilegt í veskinu.

Ef tölvupóstur er opnaður í síma

Fylgið tenglinum sem er í tölvupóstinum.

Skírteinið opnast nú í veskinu.

Veljið að bæta því við (Add).

Athugið að Android notendur þurfa að sækja veskis-forrit fyrst til þess að skírteinið virkist.

Skírteinið er nú tilbúið og aðgengilegt í veskinu.

Athugið -  Gildir aðeins fyrir skráða félaga.

Þú getur sótt um félagsaðild hér.

Linkur er sendur á þá sem gera þetta í fyrsta sinn en eftir það er send sjálfvirk uppfærsla á símann.

Ef þú varst t.d. að fá nýjan síma og vantar nýtt rafrænt kort hafðu þá samband 414 9999 eða fib@fib.is