Sölu / ástandskoðun
Félag íslenskra bifreiðaeiganda mælir eindregið með því að kaupendur bifreiða fari með bílinn í sölu / ástandskoðun áður en skrifað er undir kaupsamning til að minnka líkurnar á eftirmálum. Ástandskoðun er mun nákvæmari en venjuleg skylduskoðun og tekur til fleiri þátta.
Fyrirtæki sem gera ástandskoðanir
![]() |
|
Klettháls Rvk og Akureyri |