Jóhann Fannar Guðjónsson, lögfræðiráðgjafi FÍB er sérfróður um algengustu vandamál varðandi galla eða svik í bifreiðaviðskiptum, ófullnægjandi viðgerðir og sakarskipingu við tjónauppgjör. Gera ráð fyrir því að hálftíma viðtal hjá almennum lögmanni kosti meira en félagsgjaldið í FÍB.
Fannar hringir í félagsmenn á þriðjudögum og fimmtudögum.Félagsmönnum er bent á að panta tíma hjá ráðgjöfum félagsins á skrifstofutíma í síma 414-9999 eða eða í gegnum netfangið fib@fib.is. Sendi þú okkur fyrirspurn hér að neðan munum við í framhaldi bóka tíma fyrir þig hjá ráðgjafanum. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 8.30 - 16.30.
Ath. Lögfræðingur FÍB tekur ekki að sér mál heldur veitir ráðgjöf, varðandi málarekstur bendum við á leita til Lögmannafélag Íslands.
Lögfræðiráðgjöfin er einungis bundin við félagsmenn.
GERAST FÉLAGI