Dælulykill

69592-1529080980

Í sumar býður Atlantsolía viðskiptavinum með dælulykil upp á 25 krónu afslátt í 4 samfelldar vikur.

FÍB félagar með virkan dælulykil fá auka viku eða samtals 5 samfelldar vikur. 

Sækja um ferðavikur

Ef þú ert nú þegar FÍB félagi en ekki með dælulykil þá getur þú sótt um hann hér að neðan og við sendum hann til þín næst virka dag.

 

Fullgildir félagar í FÍB fá 16 króna afslátt af verði hvers eldsneytislítra á öllum stöðvum Atlantsolíu. Þessu til viðbótar veitir Atlantsolía félögum FÍB sem kaupa 150 lítra af eldsneyti á mánuði eða meir pr. dælulykil, 18 króna afslátt.

Varist að velja ykkur stöð inná mínum síðum hjá Atlantsolíu, því þá dettur Fíb afslátturinn út.

Afsláttur gildir ekki á stöðvum sem nú þegar eru án afsláttarkjara. 

Breyta dælulykli eða sækja um nýjann