Dælulykill
FÍB félagsmenn njóta sérkjara á eldsneyti hjá Atlantsolíu. Dælulyklar þeirra sem greitt hafa félagsgjald fá 13 kr. á valdri Atlantsolíustöð og 15 kr. ef teknir eru 150 lítrar eða meira á mánuði. Á öðrum Atlantsolíustöðvum en uppáhaldsstöðinni, fá félagsmenn - 10 kr. afslátt að undanskildum Kaplakrikastöðinni og stöðinni við Sprengisand, einnig á Baldursnesi Akureyri þar er enginn afsláttur. Hér að neðan er hægt að breyta í FÍB dælulykil eða sækja um nýjann.
ATH! Ekki fæst afsláttur á stöðinni í Kaplakrika, á Sprengisandi og á Baldursnesi Akureyri
Breyta dælulykli eða sækja um nýjann.