USA


Þegar ferðast er til Bandaríkjanna er gott að vera félagi í FÍB.

Mundu eftir félagsskírteininu!

AAA systurfélag FÍB í Bandaríkjunum veitir margvíslega þjónustu og vildarkjör til félagmanna.

Bóka hótel með afslætti og Trip Tik – USA vegvísirinn stendur FÍB félögum til boða. 
Allt vegakerfi Norður Ameríku - frábær leið til að skipuleggja aksturinn í Bandaríkjunum og Kanada.  Öll þjónusta og afsláttarkjör AAA Discount Rewards á einum stað.

Ókeypis vegaaðstoð:
-Dráttarbíll (5 mílur ókeypis í Kaliforníu, en 3 mílur í öðrum fylkjum, umfram mílur greiðir félagsmaður)
-Dekkjaskipti
-Rafmagn
-Eldsneyti

Neyðarsímanúmer
1-800-AAA-HELP
(1-800-222-4357)

AAA „Offices to serve you“
Félagsmaður hefur aðgang að yfir 1100 skrifstofum AAA.  ÞjónustufulltrúarAAA aðstoða þig við að skipuleggja ferðalagið.  Hjá AAA er mikið úrval af ferðakortum og ferðabókum ásamt ferðavörum.  Hringdu í 411 til að fá staðsetningu AAA skrifstofu næst þér eða ef þú ert í netsambandi getur þú séð það inná Trip Tik.


Alþjóðlegt ökuskrírteini er ráðlagt að hafa ef þú ætlar að keyra í Ameríku

Nánari uppl. varðandi þjónustu hjá AAA http://www.aaa.com/PPInternational/International.html

Nánari uppl. varðandi afslætti á því svæði sem þú ætlar að ferðast til í Ameríku https://autoclubsouth.aaa.com/membership/membership.aspx