Vegakort

Eitt af því sem tilheyrir bílferðalagi á ókunnar slóðir er að kíkja á vegakort og skipuleggja ferðina. GPS tækin eru snilld en það er alltaf gott að hafa yfirsýn á ferðalaginu og vita nokkurn veginn hvar þú ert staddur í veröldinni og þá er einnig gott að hafa pappírskortið. 
Á skrifstofu FÍB og í vefverslun eru til sölu úrval vegakorta.
Hér til hliðar getur þú fundið út vegalengdir á milli staða.
 English
English 
							 Gerast Félagi
 Gerast Félagi Eldsneytisvaktin
 Eldsneytisvaktin 
					 
					 
					 
					 
					 
					
