Innskráning fyrir félagsmenn


FÍB og AAA systurfélag FÍB í Bandaríkjunum hafa gert með sér samning um að veita félagsmönnum FÍB aðgang að vegvísir "Trip Tik". Fyrir utan að geta prentað út vegakort og leiðarlýsingu þá er hægt að merkja eftirfarandi inn á kortið, hótel, veitingahús, áhugaverða staði, viðburði, tjaldstæði. 
Trip Tik gefur þér einnig upplýsingar um hvar þú getur fengið afslátt út á FÍB félagsskírteinið. Aftan á skírteininu þínu er merki AAA Discounts Rewards, sem staðfestir réttindi þín á afslætti, þar sem þú sérð þetta merkið í Bandaríkjunum.

Ubs. Ekki hægt að finna leið og vista og halda svo áfram seinna þar sem frá var horfið, heldur þarf að velja prenta og þá er hægt að fá pdf. sem þú getur geymt.