Nýr fréttavefur FÍBFréttir.is

FÍB Fréttir er lifandi og upplýsandi miðill fyrir félagsmenn og allt áhugafólk um bíla, samgöngumál og réttindi neytenda. Þar eru birtar nýjustu fréttir, greinar og gagnlegar upplýsingar sem snerta daglegt líf bíleigenda og vegfarenda.

FÍBFRÉTTIR.IS