Til baka
einnota áfengismælir
einnota áfengismælir

einnota áfengismælir

Til á lager
Vörunr.
Verðmeð VSK
FÍB verð 960 kr.Fullt verð 1.200 kr.

Einnota alkóhólmælir

Prófið getur sagt þér á nokkrum mínútum hvort þú ert yfir eða undir leyfilegu áfengismagni sem er 0,5 prómill.

Alkóhólmælirinn er vottaður samkvæmt NF: NFX20-702 -útgáfu 2014 og frönsku tilskipuninni 2015-775. Hann er því samþykktur til notkunar í Frakklandi og því gott að hafa hann meðferðis þegar ekið er í Frakklandi.

Notkun

Takið ampúluna úr pokanum.

Klípið enda litlu ambúluna saman.

Blásið blöðruna upp í einum andardrætti.

Setjið ambúluna í blöðruna.

Þrýstið loftinu úr blöðrunni. Vefjið hendinni utan um ambúluna í 1 eða 3 mínútur. Lesið niðurstöðuna.

Þegar kristallarnir í ambúlunni komast í snertingu við andardrátt sem inniheldur meira en 0,5 alkóhól, breyta þeir um lit úr hvítum í rautt.

Hvítir kristallar: Niðurstaðan er minni en 0,5 promille.

Rauðir kristallar: Niðurstaðan er meiri en 0,5 promille.

Ef kristallarnir breyta ekki um lit eða eru enn hvítir, þá er minna en 0,5 promille af alkóhóli í útöndunarloftinu.

Mikilvægar upplýsingar áður en prófið er notað. Í flestum tilfellum frásogast alkóhólið 1-2 klukkustundum eftir að síðasta varan var neytt. Því er nákvæmasta promillemælingin mæld 1-2 klukkustundum eftir að síðasta varan var neytt.

Bíddu í 15 mínútur áður en þú blæst eftir að þú hefur drukkið áfengi. Þetta mælir blóðalkóhólmagn, ekki afgangsalkóhól sem kann að vera í munninum.

Forðastu að ropa þegar þú blæst í blöðruna og hafðu í huga að ákveðnar tegundir matvæla innihalda áfengi.

Niðurstaða prófs: Bíddu í 2-15 mínútur eftir að þú hefur tæmt blöðruna. Ef þú vilt vera alveg viss um að blóðalkóhólmagnið sé undir leyfilegum mörkum mælum við með að þú takir annað próf klukkustund eftir það fyrsta.

Alkochek hefur 95% öryggi/nákvæmni.