Vínylhreinsir- Mött áferð

Til baka
Sonax Vínylhreinsir- Mött áferð
Sonax Vínylhreinsir- Mött áferð

Sonax Vínylhreinsir- Mött áferð

Til á lager
Vörunr.
Verðmeð VSK
FÍB verð 1.423 kr.Fullt verð 1.778 kr.

SONAX XTREME vínylhreinsir hreinsar og verndar alla yfirborðsfleti úr vínyl og plasti í farþegarými bifreiðar. Efnið dregur fram matta áferð yfirborðs og gefur farþegarými bílsins snyrtilegt yfirbragð. Kemur í veg fyrir myndun stöðurafmagns og hrindir því frá sér ryki. Skilur eftir sig þægilegan og frískandi ilm. Án sílíkons og leysiefna. 

Athugið: Notist ekki á gler, lakk, textílefni, fetil eða stýrishjól.

Varan fæst hjá FÍB að Skúlagötu 19.

Póstsendum um land allt.