Til baka
CTEK Hleðslutæki fyrir rafgeyma
CTEK Hleðslutæki fyrir rafgeyma

CTEK Hleðslutæki fyrir rafgeyma

Til á lager
Vörunr.
Verðmeð VSK
FÍB verð 15.800 kr.Fullt verð 19.750 kr.

Hleðslutæki fyrir rafgeyma MXS 3.8A

Ekki láta geyminn á mótorhjólinu eða hjólhýsinu skemmast í geymslu.

MXS 3.8 er tölvustýrt hleðslutæki fyrir mismunandi stærðir rafgeyma. Tækið hentar jafnt sem hleðsluvaki í viðhaldi á geymum þegar þeir eru ekki í notkun og einnig sem hleðslutæki fyrir tóma rafgeyma.

Hentar fyrir 1.2Ah - 85Ah geyma. 

Tækið er einfalt í notkun sýnir ýmsar upplýsingar um stöðu og ástand hleðslu. 

- Viðheldur hleðslu á allt að 130Ah rafgeymum

- Raka og rykhelt IP65

- Notkun án neistahættu.

- Öryggi gegn skammhlaupi

Nánar upplýsingar

 

Tengdar vörur