Til baka
CTEK Hleðslutæki fyrir rafgeyma
CTEK Hleðslutæki fyrir rafgeyma

CTEK Hleðslutæki fyrir rafgeyma

Varan er uppseld
Vörunr.
Verðmeð VSK
FÍB verð 15.800 kr.Fullt verð 19.750 kr.

Hleðslutæki fyrir rafgeyma MXS 3.8A

Ekki láta geyminn á mótorhjólinu eða hjólhýsinu skemmast í geymslu.

MXS 3.8 er tölvustýrt hleðslutæki fyrir mismunandi stærðir rafgeyma. Tækið hentar jafnt sem hleðsluvaki í viðhaldi á geymum þegar þeir eru ekki í notkun og einnig sem hleðslutæki fyrir tóma rafgeyma.

Hentar fyrir 1.2Ah - 85Ah geyma. 

Tækið er einfalt í notkun sýnir ýmsar upplýsingar um stöðu og ástand hleðslu. 

- Viðheldur hleðslu á allt að 130Ah rafgeymum

- Raka og rykhelt IP65

- Notkun án neistahættu.

- Öryggi gegn skammhlaupi

Nánar upplýsingar

 

Tengdar vörur