Fréttir

Umferðarþing – áhersla lögð á umferðaröryggi

Áhersla verður lögð á umferðaröryggi á Íslandi, sérstaklega með tilliti til vaxandi fjölda erlendra ferðamanna, á umferðarþingi sem haldið verður 5. október að Grand hóteli Reykjavík.