Fréttir

BL kynnir nýjan Discovery sem er hæfari og öflugri en nokkru sinni fyrr

BL kynnir á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16 nýjan Discovery sem er hæfari og öflugri en nokkru sinni fyrr. Nýr Discovery er nú í fyrsta sinn með yfirbyggingu úr áli sem gerir hann 490 kg léttari en eldri gerð.

Sótt verður um framkvæmdaleyfi eftir rýni á áliti Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun hefur nú lagt fram álit sitt um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar (60) á milli Bjarkalundar og Skálaness á sunnanverðum Vestfjörðum.

Hönnunarverðlaunabíllinn Hyundai i30 frumsýndur hér á landi

Hyundai hlaut á dögunum hin alþjóðlegu hönnunarverðlaun International Design Formum Design (iF) fyrir hönnun nýrrar kynslóðar fólksbílsins i30 sem er að koma á markað í Evrópu um þessar mundir.

Flestir bílar á Íslandi og Ítalíu miðað við höfðatölu

Í norska blaðinu Bileiere Norege kemur fram að á Íslandi og á Ítalíu eiga íbúar þessara landa flestar bifreiðar miðað við höfðatölu. 1,6 einstaklingur er á hvern bíl í þessum löndum.

Um 80% þeirra sem leigðu sér bílaleigubíl árið 2016 lögðu leið sína að Geysi og Gullfossi

Í skýrslu um Akstur og öryggi erlendra ferðamanna 2016 og birt er á heimasíðu Vegagerðarinnar Í könnunni koma fram margar áhugaverðar niðurstöður og er í því sambandi áhugavert að skoða heildarakstur erlendra gesta á bílaleigubílum árið 2016 búsetu/ markaðssvæðum.

Ríkisstjórnin samþykkir 1.200 milljóna króna viðbótarframlag til vegamála

Ríkisstjórnin hefur samþykkt aukafjárveitingu til vegaframkvæmda að upphæð 1.200 milljónir króna á árinu.

Telja brýnt að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar


Glæsileg Mercedes-Benz AMG sýning

Bílaumboðið Askja blæs til sannkallaðrar stórsýningar á Mercedes-Benz bílum um helgina 25.–26. mars kl. 12-16 í Skútuvogi 2. Þar verða sýndir margir glæsilegir Mercedes-Benz bílar í AMG og Plug-In Hybrid útfærslum.

Öflugur Lexus kynntur

Næstkomandi laugardag, 25. mars, gefst tækifæri til að sjá Lexus LC 500h sportbílinn á sérstakri forsýningu hjá Lexus Ísland í Kauptúni 6, Garðabæ. Bíllinn er fluttur til landsins sérstakega fyrir þessa sýningu sem jafnframt er opnunarsýning í nýjum sýningarsal Lexus.

Yfir 97% erlendra ferðamanna sem nýttu sér bílaleigubíla notuðu bílbelti

Í skýrslu um Akstur og öryggi erlendra ferðamanna 2016 kemur fram að 97,1% þeirra sem notuðu bílaleigubíla kváðust alltaf hafa notað bílbelti á ferð sinni um Ísland , 1,7% sögðust hafa notað þau oftast, 0,7% stundum en 0,5% aldrei. Um 91% þeirra sem notuðu áætlunarbíla og 81% þeirra sem notuðu hópferðabíla sögðust alltaf hafa notað bílbelti í ferðinni.