Fréttir

Hertar kröfur á hendur ungum ökumönnum

Ný ákvæði umferðarlaga tóku gildi í sl. viku

Ný sjálfskipting fyrir Ford og Volvo væntanleg

Byggð á svipaðri hugmynd og DSG-skiptingin hjá VW

Negldu dekkin eiga að vera farin

Margir bílar enn á negldum – sektir eru fimm þúsund kall á dekk

Toyota er orðið stærst

Sigldi fram úr GM á fyrsta ársfjórðungi - stefnir á 15% heimsmarkaðshlutdeild

Sorpa fær sjö metanknúna bíla

Teknir í notkun á degi umhverfisins - 30% lægri eldsneytiskostnaður en af bensínbílum

Toyota vinsælust í Noregi

Volkswagen færist upp á við á vinsældalistanum

Danskir bifvélavirkjar aka um á vondum bílum

Hafa ekki efni á öruggum bílum - rannsókn á vegum samtaka málmiðnaðarmanna leiðir þetta í ljós

Las Vegas er mesta bílaþjófnaðaborg Bandaríkjanna

Róttækar aðgerðir yfirvalda í Modesto í Kaliforníu hafa velt borginni úr fyrsta sætinu

Bíll sprengdur með fimm kílóum af TNT

Tilgangurinn að líkja eftir árekstri á steinvegg á 15

Hámarkshraðamörk í Evrópu

Varist að aka yfir hámarkshraða – sektir víða innheimtar á staðnum