Fréttir

Gríðarleg aukning umferðar á Hringveginum í júní

Umferðin á Hringveginum í júní jókst um tæp 13 prósent sem er gríðarlega mikil aukning og sú mesta milli júnímánaða. Þetta kemur fram í samantekt Vegagerðarinnar.