Bestu nýliðarnir
Lið nemenda í verkfræðigreinum við Háskóla Íslands hlutu um helgina viðurkenningunna Bestu nýliðarnir á hinum árlega viðburði, Formula Student sem að þessu sinni fór fram á Silverstone kappaksturssvæðinu í Bretlandi.
Nemarnir fóru á Silverstone með rafknúna heimasmíðaða kappakstursbílinn TS14 sem er að öllu leyti hannaður og byggður af hópnum sjálfum og fékk bíllinn flest stig slíkra bíla sem þátt tóku, fyrir endurnýjunarleika.
English
							
				
 Gerast Félagi
 Eldsneytisvaktin
					
					
					
					
					
					
