Hver fær hvað af verði dísilolíulítrans?

Bifreiðaeldsneytið hefur sjaldan verið dýrara á Íslandi en nú og aldrei fyrr hefur ríkið tekið til sín jafn stóran hluta þess verð sem neytendur greiða við dæluna úti á bensínstöð.

Best er að átta sig á hlutföllum þegar staðreyndir máls eru settar fram myndrænt. Á meðfylgjandi mynd sést vel hvert krónurnar fóru sem við greiddum fyrir dísilolíulítrann í febrúarmánuði. Þar sést að ríkið hirti tæpan helming af verði hvers olíulítra.

 

http://www.fib.is/myndir/Disilkaka-feb-11.jpg