Sumardekkjakönnun FÍB og ADAC

Sumardekkjakönnun FÍB og ADAC
Þýska systurfélag FÍB; ADAC hefur gert sumardekkjakönnunina 2015 sem birtist hér.
Niðurstöðurnar koma á óvart að því leyti að þær sýna talsverðan mun milli venjulegra dekkja og þeirra grænu, þeim síðarnefndu frekar í óhag.
Ennfremur staðfestir hún umtalsverðan mun milli „grænu“ dekkjanna innbyrðis.