Svampþvottur fyrir jólin

Margir vilja hafa heimilisbílinn hreinan yfir hátíðarnar. Sumir hafa ekki inniaðstöðu til að þrífa bílinn og í vetrarveðri er erfitt að þvo undir berum himni.
Mikið er að gera hjá þvottastöðvum á þessum árstíma. Hér undir er smá samantekt um kostnað við svampþvott á þremur þvottastöðvum. Tekið skal fram að þetta er ekki tæmandi könnun og ekki er verið að bera saman gæði eða verklag. Um er að ræða upplýsingar af heimasíðum fyrirtækjanna.

http://bilalindin.is/verdskra/
http://www.lodur.is/verdskra/
http://bonogthvottastodin.is/