Tata Nano bíll ársins í Indlandi

Tata Nano hefur verið valinn bíll ársins í Indlandi af þarlendum bílablaðamönnum.

Þeir níu bílar sem í úrslit komust auk sigurbílsins að þessu sinni voru Chevrolet Cruze, Honda Jazz, Fiat Linea, Fiat Grande Punto,  Maruti Suzuki Ritz,  Mahindra Xylo,  Skoda Superb, Tata Indigo Manza, and Toyota Fortuner.

 

 

Nr. 2 Chevrolet Cruz. Nr. 3 Honda Jazz. Nr. 4 Fiat Linea.
Nr. 5 Fiat Grande Punto.
Nr. 6 Maruti Suzuki Ritz. Nr. 7 Mahindra Xylo.
http://www.fib.is/myndir/Tata_Indigo_Manza.jpg
Nr. 8 Skoda Superb. Nr. 9 Tata Indigo Manza.
Nr. 10 Toyota Fortuner.