Þjóðverjar duglegir að bjarga sér sjálfir

Samkvæmt könnun sem gerð var í Þýsklandi kemur fram að þýskir bíleigendur eru bara býsna segir í því að bjarga sér sjálfir í verkefnum sem snúa að bílnum.

Ungir karlmenn hafa viljann og kannski þekkinguna að bjarga sér sjálfir en þeir sem eldri eru. Í þessari könnun kom fram að um fjórðungur kvenna ræðst í minniháttar verk án þess að kalla eftir aðstoð. Löngunin eftir að bjarga sér sjálfur minnkar eftir sem ökumenn verða eldri.

 64% sögðust bjarga sér sjálfir þegar skipta þurfi um dekk. 38% gera olíuskipti sjálfir og 28% dytta að lakkinu. Um rafgeymaskipti sjá 45% þýskra bifreiðaeigenda sjálfir samkvæmt könnunni.