Verðkönnun FÍB á bíllyklasmíði

Verðkönnun á bílyklasmíði 27.nóv 2013, smelltu hér

Hjá FÍB var gerð verðkönnun þann 27. nóvember á því hvað kostar að láta smíða nýjan lykil að fólksbíl með eða án fjarstýringar. Spurt var annarsvegar um hvað sjálfur lykillinn kostar. Hins vegar var spurt hvað nýr lykill með fjarstýringu kostar.