Verkfallið varð stutt hjá Chrysler

 The image “http://www.fib.is/myndir/Chrysler-logo.jpg” cannot be displayed, because it contains errors.

Verkfallið hjá Chrysler sem hófst þann 10 þm. stóð einungis í nokkra klukkutíma því samkomulag náðist um  grunn að nýjum samningi.

Deilt var um sjúkratryggingar og urðu menn ásáttir um að stefna að nýju sjúkratryggingakerfi innan fyrirtækisins sem er svipað og það sem er í gildi  hjá General Motors.