8.507 nýskráningar 2012

Alls voru nýskráðir 8.507 bílar á nýliðnu ári, þar af 7.902 fólksbílar. Inni í fólksbílatölunni eru reyndar þrír húsbílar - einn Burstner/Fiat og tveir Hobby.

Af einstökum tegundum voru Toyotabílar vinsælastir en nýskráðir voru 1.329 Toyotabílar á árinu. Næst vinsælasta tegundin var Volkswagen með 1.065 nýskráningar, þá Kia með 752 nýskráningar, Skoda með 685 og  Suzuki með 535.

Sjá nánar á mynd.

http://www.fib.is/myndir/Bilainnfl.jpg