Fréttir

53,8% vilja ekki nagladekkjaskatt

Meirihluti landsmanna er andvígur gjaldtöku af nagaldekkjum á höfuðborgarsvæðinu skv. könnun Gallup sem unnin var fyrir Leið ehf.

FÍB félagar vilja draga úr notkun nagladekkja

28,8% vill að nagladekk verði leyfð áfram eins og nú – til jafns við önnur að vetrarlagi

GM skerðir forstjóralaunin

Fulltrúi Kerkorians kominn í stjórn GM

VW segir upp 20 þúsund manns

Nýjar gerðir eiga að rétta af gengi Volkswage

Vilja rækta bílaeldsneyti

Evrópusambandið og Bandaríkin vilja herða á framleiðslu á lífrænu eldsneyti

Danska bílnúmerakerfið er sprungið

þriðji hver Dani vill fá Evrópunúmeraplötu

Okur álagning á bensín

Allt að 5 krónum lægri álagning á dísilolíu

Atlantsolía lækkar bensínlítra um eina krónu

Hin olíufélögin fylgja í kjölfar Atlantsolíu

Upplýsingar úr ökutækjaskrá hjá einkaaðilum frá deginum í dag

Umferðarstofa hætt - Lánstraust o.fl. hafa tekið við

Stinga af eftir ákeyrslur

FÍB minnir á 10 þúsund króna „fundarlaun“ fyrir upplýsingar sem leiða til að tjónvaldur finns