Fréttir

Brátt mega 17 ára Danir aka bílum

Danska þingið hefur samþykkt frumvarp ríkisstjórnarinnar um að færa bílprófsaldurinn niður úr 18 í 17 ára. Um tilraun er að ræða og verða reglurnar endurskoðaðar eftir þriggja ára reynslutíma. FDM í Danmörku, systurfélag FÍB fagnar tilrauninni enda hefur félagið lagt þetta til