Fréttir

Rætt um framtíð menntamála í bílgreinum

Bílgreinasambandið, Borgarholtsskóli Verkmenntaskólinn á Akureyri,Iðan fræðslusetur og Félag Iðn og tæknigreina stóð fyrir stefnumótunarfundi á Icelandair Hótel Flúðum nú um nýliðna helgi. Um 20 aðilar mættu til verksins.

Bráðabirgðarbrúin yfir Steinavötn verður opnuð 4. október

Bráðabirgðabrúin yfir Steinavötn á suðausturlandi verður opnuð fyrir allri umferð á hádegi á morgun miðvikudaginn 4. október. Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa unnið af miklum þrótti frá því að gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku.

Orka náttúrunnar tilnefnt til alþjóðlegra verðlauna

Orka náttúrunnar hefur verið tilnefnt til alþjóðlegu CHARGE vörumerkjaverðlaunanna, sem besta vörumerkið í flokki grænnar orku. ON er eina íslenska fyrirtækið sem tilnefnt er í flokknum og keppir þar við fjögur erlend vörumerki.

Konur fá loks að keyra í Sádí-Arabíu

Konur í Sádi-Arabíu fá loksins að aka bílum en fram til þessa hefur þeim verið það óheimilt. Konungur Sádi-Arabíu hefur undirritað tilskipun þess efnis að frá og með júní á næsta ári geta konur í landinu gengist undir ökupróf og farið að keyra bíl.