Fréttir

Tesla Motors Iceland innkallar 24 Model 3 bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Tesla Motors Iceland um að innkalla þurfi 24 Model 3 bifreiðar af árgerð 2018 - 2021. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að herða þurfi bolta í bremsudælum.