Bensínverðið á stöðugri uppleið frá 2005

Þótt bensínverðið hafi vissulega sveiflast talsvert þá hefur meginhreyfingin verið upp á við undanfarin ár. Á Íslandi hefur verðið hækkað um rúman helming frá því sem það var 2005.

Meðfylgjandi graf sýnir hvernig verðþróunin hefur verið frá árinu 2005 og framundir þetta. Grafið skýrir sig sjálft.

 

 

 

 

http://www.fib.is/myndir/Bensinverd-throun2005.jpg