Breytt skattheimta á bíla?

http://www.fib.is/myndir/Cleangreenposter.jpg


Tæplega 800 manns svöruðu spurningu hér á FÍB vefnum um breytta skattheimtu af rekstri bíla.

Nú eru uppi hugmyndir um að gerbreyta skattheimtunni á þenn veg að því meira sem bílar gefa frá sér af CO2, þeim mun hærri skattar verði innheimtir af notkun þeirra.
Á meðfylgjandi grafi sést að heldur fleiri eru þeirrar skoðunar að innheimta þessa skatta eftir CO2 útblæstri en þeir sem andvígir eru breytingu í þessa veru. Einungis 6% svarenda höfðu ekki skoðun á málinu.http://www.fib.is/myndir/Gr%E6nirskattar.jpg