Eldsneytisverð í ýmsum löndum í september

Olíuframleiðsluríkið Noregur er með dýrsta bensínið í Evrópu.  Íslenskir neytendur njóta þess vafasama heiðurs að borga mest fyrir dísilolíuna á bílinn. 

Hér á eftir er tafla með verði á bensíni og dísilolíu í nokkrum Evrópulöndum og Bandaríkjunum.  Dísilolían er dýrust á Íslandi en við erum í þriðja sæti með bensínverðið á eftir Norðmönnum og Hollendingum.

Könnunin er unnin af systurfélagi FÍB á Írlandi (AA) og nær yfir sjálfsafgreiðsluverð á bensíni og dísilolíu á þjónustustöð.  Öll verð eru yfirfærð í íslenskar krónur á lítra.

Land

Bensín 

Dísil

Noregur

137,90

122,95

Holland

129,15

99,30

Ísland

127,20

126,10

Danmörk

124,00

111,55

Belgía

120,35

98,40

Bretland

120,35

122,10

Þýskaland

120,35

103,65

Portúgal

116,85

96,65

Ítalía

115,10

109,80

Finnland

114,20

88,75

Svíþjóð                 

114,20

108,05

Frakkland

112,45

96,65

Pólland

103,65

90,50

Slóvakía

102,80

100,15

Írland

101,90

96,65

Austurríki

100,15

91,35

Luxemborg

99,30

82,60

Tékkland

99,25

93,10

Ungverjaland

99,25

93,10

Spánn

93,10

85,20

Sviss

93,10

97,50

Grikkland

89,60

86,95

Litháen

88,75

86,95

Andorra                   

87,85

75,55

Slóvenía

87,85

85,20

Lettland

85,20

81,70

Eistland

76,45

74,65

Bandaríkin

47,45

50,10