Ný umferðarlög taka gildi um áramótin

Nú um áramótin taka gildi ný umferðarlög sem samþykkt voru á Alþingi í júní sl.

Í því skyni að kynna breytingarnar hafa þær allra helstu verið teknar saman með aðgengilegum hætti á einum stað hér á vefnum .