Fáir vilja reykingar í bílnum

http://www.fib.is/myndir/Reykir.jpg

Alls svöruðu 1004 spurningu okkar hér á heimasíðunni um reykingar.Spurningin var þessi: Má reykja í bílnum þínum? 143 eða 14 prósent svöruðu spurningunni játandi en 861 eða 86 prósent svöruðu neitandi.

Af þessum svörum má draga þá ályktun að langsamlega fæstir kjósa að reykt sé í bílum og að stór hluti reykingafólks sé samhuga þeim reyklausu og vill ekki að reykt sé í bílum þess.

http://www.fib.is/myndir/Smoke.jpg