Framboðin hafa svarað

http://www.fib.is/myndir/Aukablad.jpg

FÍB sendi þann 21 þ.m. bréf til allra flokka og stjórnmálasamtaka sem bjóða fram í alþingiskosningunum á morgun, laugardaginn 25. apríl 2009. Svar barst frá öllum með einni undantekningu - Lýðræðishreyfingunni.Við höfum tekið svörin saman á PDF skjal sem hlaða má niður með því að smella hér.