Gleðileg jól

Stjórn og starfsfólk Félags íslenskra bifreiðaeigenda óskar félagsmönnum nær og fjær og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.  Skrifstofa félagsins er lokuð á aðfangadag og yfir jóladagana.  Skrifstofan er opin frá mánudeginum 28. desember til og með miðvikudeginum 30. desember en lokuð á gamlaársdag.  Eftir lokun er hægt að ná sambandi við FÍB Aðstoð í neyðarsímanum 5-112-112.