Gleðileg jól
23.12.2008

Stjórn og starfsfólk Félags íslenskra bifreiðaeigenda óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.
Skrifstofa FÍB að Borgartúni 33 í Reykjavík verður lokuð 24. desember, aðfangadag. Opið verður dagana 29. og 30. desember en lokað á gamlaársdag. Eftir áramót verður opið með venjulegum hætti frá og með föstudeginum 2. janúar 2009.
English
Gerast Félagi
Eldsneytisvaktin

